Terms and Conditions

General
Vetrarþjónustan ehf. offers snowcat tours on Snæfellsjökull. If buyers go down the glacier by themselves, skiing, snowboarding or any other way, it is at their own risk.
Vetrarþjónustan ehf. reserves the right to cancel booked tours on Snæfellsjökull with short notice, if due to weather conditions or other unexpected reasons. Vetrarþjónustan ehf. is not responsible for the weather on their tours, i.e. clear sky
Vetrarþjónustan ehf. reserves the right to cancel booked tours, if fewer than 6 persons are booked in the tour, the day before the tour is intended. All notifications on cancelled tours will be sent via email or by telephone. Guardians are responsible for their children in trips with Vetrarþjónustan ehf. If passengers have any illnesses that might affect the trip, i.e. epilepsy, asthma or other illnesses, are they responsible for informing the tour guides.

Refund
More than 24 hours’ notice “Full refund”
Less than 24 hours’ notice “No refund”
It is the buyers responsibility to be on time for the tour. The tour is not refunded if buyer is late for the tour.

Price
Tour price can change with out notice.

Taxes
Price includes VSK(VAT) and invoces are issued with VSK(VAT)

Confidentiality
Vetrarþjónustan ehf. holds all buyers information as confidential information. The information will not be handed to a third party.

Skilmálar

Almennt
Vetrarþjónustan ehf. býður upp á snjótroðaraferðir upp og niður Snæfellsjökul. Fari kaupendur sjálfir niður jökulinn á skíðum, snjóbretti eða með öðrum hætti er það á ábyrgð kaupanda.
Vetrarþjónustan ehf. áskilur sér rétt til að fella niður bókaðar ferðir á Snæfellsjökul ef veðurskilyrði eru slæm eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður eru fyrir hendi. Vetrarþjónustan ehf. ber ekki ábyrgð á veðurfari í ferðum sínum, þ.á.m. að jökulinn verði heiðskýr.
Vetrarþjónustan ehf. áskilur sér rétt til að fella niður bókaðar ferðir, ef færri en 6 manns eru bókuð í ferðina, degi áður en ferð er fyrirætluð.
Tilkynningar um niðurfellingu á ferðum fer fram með tölvupósti eða símhringingu.
Börn eru alfarið á ábyrgð forráðamanna í ferðum Vetrarþjónustunnar ehf.
Ef farþegar þjást af einhverjum sjúkdómum eða veikindum sem gæti haft áhrif á ferðina, t.d. flogaveiki, astma eða annað, er það á þeirra ábyrgð að láta starfsmenn Vetrarþjónustunnar ehf. vita af þeim.

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
meira en 24 tíma fyrirvari “Full endurgreiðsla”
Minna en 24 tíma fyrirvari “Engin endurgreiðsla”
Það er á ábyrgð kaupanda að mæta á tilsettum tíma í ferðina. Ferðin fæst ekki endurgreidd ef kaupandi er ekki mættur á brottfarartíma.

Verð
Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.

Skattar og gjöld
Öll verð eru gefin upp með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK.

Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við kaupin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila.